Ég þori að draga þessa “90” tölu í efa, sennilega eitthvað í kringum 300 störf, við álverið eitt og sér, þá á náttúrulega eftir að taka tillit til allra þjónustuþátta, það er alveg gríðarleg uppbygging á Austurlandi og svoleiðis skapar alltaf vinnu og tækifæri, þó að það tengist ekki álverinu beint. Og já síðan er mengunin í RVK svona tíföld á við það sem er á Austurlandi. VIð Íslendingar erum í raun bara heppnir að geta virkt fljót og jarðvarma, aðrar þjóðir þurfa að byggja kjarnorkuver og...