Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: MacBook frá BNA?

í Apple fyrir 17 árum, 12 mánuðum
ég keypti apple tölvu (reyndar iBook) í BNA og hún hefur virkar fullkomlega.

Re: "Skrýtnasta deild"

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
argentíska deildin er best…reyndar eiginlega hættur í henni en hér áður fyrr var það alltaf River Plate (enda besta liðið vestanmegin við Atlantshaf)

Re: Myndir af leikmönnum

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
tékkaðu neðst hérna á síðunni þar eru nokkrir svona CM/FM tenglar inn á sumar af þessum síðum sortitoutsi.net hefur lengi verið sú vinsælasta held ég

Re: "Skrýtnasta deild"

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Tók nokkur tímabil með FC Haka frá Finnlandi, hef gert Dinamo Kiev að Evrópumeisturum, síðan er Argentíska deildin alltaf jafn skemmtileg. Annars er það yfirleitt enska deildin.

Re: Myndir af leikmönnum

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Er ekki málið að brávsa þessar helstu FM síðu

Re: Kassagítarar!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Tékkaðu á gíturunum í Tónastöðinni, bæði Seagull og hinum

Re: Tónlist

í Músík almennt fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta eru góðar pælingar Tónlist er tjáningarmáti, tjáningarmáti sem seint verður vanmetin, það er alveg gríðarlegt hve mikil áhrif hægt er að hafa á fólk í gegnum tónlist. Fyrir mér er tónlist mun öflugri en til dæmis ritlist, þar sem lestur krefst tíma og kunnáttu en það geta allir notið tónlistar, óháð trúarbrögðum, menningu, þjóðerni eða félagsstöðu. Tónlist á sér engin landamæri.

Re: Framsóknarflokkurinn flýr af hólmi.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta er ansi góð kaldhæðni hjá þér, ef það er raunin, og ef ekki að þá veit ég ekki einu sinni hvar á að byrja

Re: 7.0.1 KOMIÐ!

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
ég hef nú ekki prófað leikin til fulls með patchi (og sennilega ekki án hans heldur) en ég hef allavega ekki rekist á neina galla, hvorki með patch né án, fullt af fólki sem er að kvarta yfir einhverjum göllum en ég hef bara ekki séð neinn einasta, fyrir utan einhverja smávægilega sem eru nánas óhjákvæmilegir í leik af þessari stærðargráðu

Re: Spurningar um Alþingi

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
vissulega er þetta áhyggjuefni, með Árna, ég vil ekki sjá hann inn á þing en íbúar í suðurkjördæmi vilja það greinilega og þá verður bara að virða það, þeir eru jú eftir allt líka íslendingar (meira segja þeir sem eiga heima í Vestmannaeyjum). En mér finnst þessi uppreist æru hans eitthvað vafasöm, hann hefði aldrei fengið hana hefði Ólafur verið á landinu og vald forseti ekki í höndum Sjálfstæðismanna.

Re: Rainy day woman

í Rómantík fyrir 17 árum, 12 mánuðum
ég á hana og mér finnst hún góð, hún er öðruvísi en aðrar Dylan plötur, en það er eitthvað við hana sem mér finnst gott, hún er kannski aðeins hlustunarvænni eða það er að segja líklegri til að lenda á playlista Bylgjunnar heldur en fyrra efni hans en hún er samt góð.

Re: 7.0.1 KOMIÐ!

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
já ok, eini svona gallinn sem ég hef tekið eftir er að í staðinn fyrir að boltanum sé hent of langt út á völlinn þegar markmaður á að hafa hann er að honum er hent til markmanns en í staðinn fyrir að taka hann að þá þarft framherji mótherjanna að labba alla leið að boltanum til að sparka honum einn metra til markmanns, þetta gerist nánast alltaf þegar boltin fer yfir endalínuna.

Re: Gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
hehe, annars er þetta sjúklega flottur liitur hjá þér,

Re: Updateið

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
hehe, bara að vera viss ég hef ekki hugmynd um hvað er að

Re: Nýja Update

í Manager leikir fyrir 18 árum
Síðan er editorinn tekinn í gegn, nú geturðu búið lið og allskonar. Breytt búningum og fleira og fleira.

Re: Dylan

í Músík almennt fyrir 18 árum
Já eins og komið hefur fram heitir Dylan, Robert Zimmerman en Donovan er bara breskur hippi, oft sagður vera hin breski Dylan, ranglega því að Donovan er mun sýkadelíari og poppaðari ekki eins mikið í folk og kántrí eins og Dylan.

Re: Stærðfræðiþraut

í Skóli fyrir 18 árum
X stendur fyrir 10 er það ekki vó er ég sniðugu

Re: Úrslit og svör úr Rokk Trivia 3

í Rokk fyrir 18 árum
já ég er alltaf fyrstu

Re: Úrslit og svör úr Rokk Trivia 3

í Rokk fyrir 18 árum
vúhú, annað sæti

Re: Updateið

í Manager leikir fyrir 18 árum
þú verður náttúrulega að installa updatinu

Re: George Harrison

í Gullöldin fyrir 18 árum
þessi er meistari

Re: 7.0.1 KOMIÐ!

í Manager leikir fyrir 18 árum
ég hef ekki orðið var við neina major galla,

Re: Skemmtilegir pikköppar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
veistu eitthvað hvað þessir pikköppa kosta? síðan var ég nú bara að pæla með brúnna því að þessi sem er í er ónýt, þarf ekkert að vera neitt fansí pansí

Re: 7.0.1 KOMIÐ!

í Manager leikir fyrir 18 árum
Mikið er ég ánægður með þetta, eða svona þegar maður hefur farið lauslega yfir þær breytingar sem lofaðar eru. Íslensk lið komin í rétta deild og svoleiðis. Síðan er editorinn breyttur sem er gott.

Re: Góður seinni hálfleikur

í Manager leikir fyrir 18 árum
er hann léttari? mér finnst FM vera mjög góður en skemmtanagildið er einhvern veginn langt frá því sem það var í gömlu CM leikjunum. Er að pæla hvort að þessir nýju CM leikir séu eitthvað skemmtilegri, mér finnst bara eins og skemmtunin hafi glatast í öllum flottu möguleikunum og allt það í FM. Stundum sannast það að “less is more”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok