Það er ekki hægt að leggja niður dönskukennslu bara sísvona. Mér finnst alveg fullkomlega eðlilegt að við lærum dönsku, jú við vorum nú dönsk nýlenda í fleiri hundruð ár og afar ykkar og ömmur voru undi danaveldi, það er nú ekki lengra síðan. Hér fyrr á öldum var danska ríkismál. Danskan er stór hluti af íslenskri menningu. Og þar með talið tundumálið. Danskan er kannski leiðinleg, en hún er ekki ónauðsynleg. Hún er allavega ekki erfiðari né leiðinlegri en þýska. Síðan eru fullt fullt af...