vissulega var hann snillingur innan Bítlana, þetta “ekkert sérstakur” hjá mér átti eiginlega við sóloferil hans, sem er tja ekkert sérstakur. Hann gerðu oft á tíðum mjög magnaða hluti með Bítlunum, ég meina kommon, Tomorrow Never Knows, flottasta lag í heimi og I am The Walrus. Mér finnst bara oft slæmu hlutirnir gleymast í þessari goðadýrkun á honum, alltaf verið að tönnslast á því hvað hann er mikill snillingur og hvað hann átti stóran þátt í Bítlunum, á meðan gleymir fólk að það er...