Ég las ekki mikið því að eitt stakk í augu, að trúa á vísindi er ekki hægt. Það að vera vísindamaður er að vera vantrúa á allt sem ekki hægt er að sannreyna, eins og einn prófessorinn minn komst svo vel að orði: “ afneitaðu engu en efastu um allt”, þetta er mottó sem að við lifum eftir, skólaganga er ekkert annað en að læra um hluti sem að aðrir hafa komist að og finna eitthverja galla á þeim til þess að auka skilning okkar á heiminum, og vonandi gera heiminn aðeins betri fyrir manninn. Ekki...