Þegar þú sefur lækkar líkamshitinn um eina eða tvær gráður, þú fórst í sturtu og þá snögghitnaði hann upp og allar æðar í þér víkkuðu snöggt og þá féll blóðþrýstingur og af því að þú lokaðir ekki hurðinni þá myndaðist mikil gufa sem varð kannski þess valdandi að þú fórst að ofanda, þetta tvent saman myndi passa við þær afleiðingar sem að þú lýsir, líkaminn þolir vel að fara ú heitu í kallt þar sem æðarnar minnka og blóðþrýstingurinn hækkar hratt, en þegar ofugt er farið á hefir það heyrst að...