óvissulögmálið segir ekkert um efni sem varð til úr engu, það segir að það sé ekki hægt að vita staðsetningu rafeindar á sama tíma og þú veist hreyfiorku hennar, þ.e. ef að þú hefir króað rafeind af inn í boxi sem er x mörg angström á kannt þá verður óvissan meiri og meiri á hreyfiorkunni. Til að leika sér, er jafnan hér: s*delta E = h, þar sem s = staðsetning, delta E = hreyfiorka, h = Plancks fasti = 6,62606876(52)*10^-34 J*s hins vegar um efni úr engu þá hafa menn tekið eftir sérkennilegu...