Veit nú ekki hvernig þú færð það út að Arsenal sé í vandræðum alltaf. Hafa unnið alla leikina örugglega og verið algjört yfirburðalið. Auk þess hefur United verið með mjög svipað prógram og ekkert getað gegn þessum sömu liðum. Geta ekki einu sinni skapað sér færi gegn Everton og hvað þá skorað. Svo verður United ennþá með Djemba Djemba, Kleberson, Silvestre, O'shea og Howard þannig að það breytist ekkert mikið nema kannski að Brown fær að spila meira sem er ekki verra fyrir andstæðinga...