n tveggja marka forskor Boro stóð einungis í eina mínútu, Berkamp náði góðu skoti meðfram jörðinni sem endaði í marki og aðeins 48 sekúntum síðar var Reyes búinn að jafna fyrir Arsenal! Henry, markahæsti maður úrvalsdeildarinnar í fyrra, skoraði svo annað á 90. mínútu og innsiglaði sigurinn fyrir heimamenn. Ég sé ekki betur en það vanti mark Pires. Var ég ekki að segja það? Eitthvað ertu að ruglast og reyndu að lesa rétt, takk.