Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig væri....

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já merkilegt hvað sumir í Q3 samfélaginu þurfa að haga sér eins og verstu CS þursar. :* sófus

Re: Skemmtilegur bolur

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er meinfyndinn.

Re: Fótbolti á Skjá 1....

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Rangt þú hefur aldrei svarað einu né neinu. Svo var það að Groves var ginger og með asnalega greiðslu. Öllum sama um þessi innköst og það var nánast það fyrsta sem kom á google svo ég vissi að þú myndir segja það. Annars nenni ég mest lítið að ræða við þig. Þú ert forum troll og lélegt troll í þokkabót. Þykist vera gamall en gerir lítið annað en að koma með barnalegt skítkast og svarar aldrei neinu. Hérna er upprunalegi pósturinn: Hafa alveg jafn mikið vit? Ertu að grínast? Það er alveg...

Re: Síðasti þráðurinn

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vantar hugi.is/japan fyrir þig Einar? :)

Re: Fótbolti á Skjá 1....

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Reyndar held ég bara að þú sért svona 10 ára gamall því þú getur ekki svarað einum einasta punkt frá mér og kemur með barnalegt skítkast í staðinn. Fyrst þú ert svo gamall og vitur ættirðu að vita hver Perry Groves er og hvað var hans “trademark” á velli.

Re: Fótbolti á Skjá 1....

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já ég held það að þú sért á því reki.

Re: Fótbolti á Skjá 1....

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hafa alveg jafn mikið vit? Ertu að grínast? Það er alveg himinn og haf á milli enskra og íslenskra þula. Höddi Skinka kunni nú ekki einu sinni regluna um hversu mikið af boltanum þarf að vera inni til að teljast mark. Auk þess eru þessi sífelldu öskur í meira lagi óþolandi. Held einfaldlega að þú hafir aldrei horft á knattspyrnu og sért einfaldlega ekki nógu gamall til að fara á pöbbinn. Svo hafa þessir ensku þulir allir spilað og/eða stjórnað liðum í ensku deildinni þannig að þeir vita...

Re: Nýtt útlit

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það kemur þó væntanlega að lokum :)

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það var Reyes ekki Fabregas! Það sást alveg greinilega aftan á númer 9 í einni endursýningunni. Snorri og Gaui taka bara ekki vel eftir. Auk þess held ég að Arsenal.com sé með þetta rétt.

Re: Nýtt útlit

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
og það er komið

Re: he-man an the master of the universe

í Myndasögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Farðu bara á play.com og gerðu leit að He-Man. Þeir senda frítt til Íslands.

Re: Nýtt útlit

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hann var langt frá því að vera fullkominn. Flatur hamur var t.d. ömurlegur.

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nei Reyes.

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ennþá betri en O'shea og Brown samt.

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Snorri Már er ekki sá sami og Snorri Sturluson.

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Lestu það sem ég skrifaði Hrannar. Þetta fór 5-3 en reportið er vitlaust. LESA!

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
n tveggja marka forskor Boro stóð einungis í eina mínútu, Berkamp náði góðu skoti meðfram jörðinni sem endaði í marki og aðeins 48 sekúntum síðar var Reyes búinn að jafna fyrir Arsenal! Henry, markahæsti maður úrvalsdeildarinnar í fyrra, skoraði svo annað á 90. mínútu og innsiglaði sigurinn fyrir heimamenn. Ég sé ekki betur en það vanti mark Pires. Var ég ekki að segja það? Eitthvað ertu að ruglast og reyndu að lesa rétt, takk.

Re: Leikslok: Arsenal 5 - 3 Middlesbrough!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú ruglast svoldið í reportinu þínu. Reyes sem kom Arsenal yfir og Pires sem jafnaði. Eins og litli besservisserinn og sætabrauðið verwex segir þá áttu að vanda þig meira. Eina sem var að dómaranum var þessi árátta hans að vera sífellt fyrir boltanum og Arsenal mönnum :)

Re: Ísland - Ítalía

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú meinar benfica? Efast um að 18k myndu nokkurn tíma mæta til að horfa á Val!

Re: Leikslok: Tottenham 1 - 1 Liverpool

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Aðalþulurinn var Snorri Sturluson og aðstoðarmaðurinn Þórhallur Dan. Bara svona FYI. Svo fannst mér gaman að þessum skiptingum. Hélt að þarna væri sjálfur Houllier mættur á hliðarlínuna aftur.

Re: Leikir dagsins.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það var reynt að útrýma jafnteflum í USA. Það var ömurleg tilraun. Ekki hugsa sem kani þá endarðu feitur og í hjólhýsagarði.

Re: Owen á förum frá Liverpool

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Reyndar er Anfield stærri en Santiago Bernabau og Real fer varla að spila sína leiki á Nou Camp alltaf. Svo eru flestir af þessum völlum á Spáni minni en Highbury sem er alræmdur af bjánum fyrir að vera lítill.

Re: Zidane hættur með landsliðinu.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég á klínex ef þú vilt.

Re: Arsenal unnu Man. Utd. í Samfélagsskyldinum.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Gaman að sjá svona marga ónothæfa leikmenn Arsenal pakka manyoo saman. Sérstaklega gaman að sjá hinn 17 ára gamla Cesc gjörsamlega eiga miðjuna. Hvað ætli bitrir menn á borð við iverson segi um þetta mál?

Re: Arsenal unnu Man. Utd. í Samfélagsskyldinum.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Arsenal var nú búið að skora og fara ansi oft illa með United áður en skiptingarnar komu. Svo er nú þetta ansi líkt þeirri vörn sem mun nú spila slatta í vetur. Vantar bara Ferdinand og hún var tætt í sundur af stráklingum Arsenal. Hvað ætli Chelsea geri þá við hana?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok