Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
og 1 á markið fyrir vítið. Ekki 5 eins og þú vildir halda fram.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er þetta svona erfitt að skilja? Fyrir vítið átti United 1 skot að marki og það kom ekki fyrr en eftir 60 mín. Á (stór)lið sem er á heimavelli virkilega skilið að vinna leik með engu öðru en leikaraskap? Ég veit ekki af hverju þetta er svona erfitt að skilja. United skapaði sér enginn dauðafæri í leiknum fyrir vítið. Þú hlýtur að sjá það. Hættu að reyna að vera sniðugur og snúa út úr. Það fer þér ekki vel.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
2-3? Þeir áttu fimm skot á markið í heildina í leiknum og 4 þeirra komu eftir vítið þegar allir Arsenal mennirnir voru farnir fram. Ertu viss um að þú hafir ekki verið að horfa á Everton leikinn?

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sem var víst ekki færi samkvæmt þér því hann varði? Veist ekkert um hvað þú ert að tala. Segðu mér svo hvaða færi átti united fyrir vítið? Heinze skotið? Eitt skot af 30 metra færi sem Lehmann varði örugglega. Þú eins og oft áður ert með lítil rök. Meira svona með lélega útúrsnúninga.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei varla þú veist greinilega ekkert um hvað þú ert að tala.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú horfðir greinilega ekki á leikinn. Rétt fyrir hálfleik komst Henry einn í gegn en Carroll kom vel út og náði að verja. Ræddu um leikinn þegar þú ert búinn að horfa á hann.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Án vafa ertu einn sá tregasti hér á huga. Sannur sendiboði annara skömmara.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Man ekki betur en Carroll hafi þurft að bjarga þarna einu sinni gegn Henry. Arsenal var búið að skapa sér liggur við eina færið í leiknum auk þess að hafa verið mun betur útfærðar sóknir.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú ert í meira lagi tregur. FÆRI. Hversu mörg skot átti united á markið sem voru ekki af þrjátíu metra færi og voru einfaldir boltar fyrir Lehmann? Hversu mörg skot innan teigs átti united á markið fyrir vítið? 0? Ég held það.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
og þá meina ég á markið. Tvö blokkuð skot teljast ekki með.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvaða skot fyrir innan teig áttu united menn á markið fyrir vítið?

Re: Glerugu

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig væri bara að seta þau alltaf á vísan stað? Ég finn mín alltaf á morgnanna.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það að skjóta lengst utan af velli eins og Heinze og Ronaldo er ekki að skapa sér færi.

Re: Áhugamál Bingó þáttinn á skjáeinum?

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Held að þú ættir að reyna að vinna þér inn eitt stykki orðabók. Hún kæmi aldeilis að góðum notum.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
og hversu mörg skapaði manyoo sér fyrir vítið? EKKERT!

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er skrifað af manyoo manni sem er alveg hræðilega hlutdrægur og slakur penni.

Re: hvað er hvað?

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
METAL MAGIC!!!!! Bwahaha það er svo mikið sorp :)

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Kallast Manyoo Riley. Áhugaverð staðreynd að hann hefur gefið Manyoo átta víti í síðustu átta leikjum. Tilviljun?

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það var nú klárlega engin snerting. Bara fábjáni myndi halda því fram. Þetta atvik með Ronaldo gerðist svo eftir að ALLT Arsenal liðið var farið fram. Þetta var einfaldlega brandari. Sérstaklega það að Rio var ekki rekinn út af í fyrri hálfleik þegar hann braut ansi greinilega á Ljungberg þegar hann var kominn einn í gegn.

Re: Man Utd 2-0 Arsenal

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig átti manyoo sigurinn skilið? Sköpuðu sér næstum því engin færi og áttu ekkert í miðjunni. Leikaraskapur og gunguháttur Mike Riley vann þennan leik fyrir þá.

Re: Munu þriggja stiga körfur heyra sögunni til?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hlauparar eru alltaf inn á í sókninni. Einstaka sinnum sem það er bara einn en nánast alltaf tveir nema þegar öðrum er fórnað fyrir WR. Þetta með QB er bara eitthvað bull í þér nema að hann hafi farið úr vasanum og þá er hann nokkuð fair game fyrir blokk en aftur á móti má ekkert negla hann niður því það væri bara víti líka en það má blokka hann þá. Tveggja stiga reglan var prófuð í nokkuð langan tíma í háskólaboltanum og öðrum lægri deildum áður en hún kom í NFL og síðast þegar ég vissi...

Re: Nýjustu fréttir af San Andreas

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
PSX er bara moddun á PS2. Það er ný playstation vél í vinnslu.

Re: Viva La Bam

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Full gróft að vera með kork fyrir þátt sem aldrei hefur verið sýndur á Íslandi. Ég gæti alveg eins beðið um kork fyrir Boston Legal svo ég gæti rætt við sjálfan mig og hannesa.

Re: Hugmind

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég get reddað þér snjóskóflu svo að þú getur komist í sandkassann þinn.

Re: Munu þriggja stiga körfur heyra sögunni til?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú ert nú eitthvað að rugla. Það er alltaf víti ef QB er tæklaður án þess að vera með boltann. Það er ekki neitt tveggja stiga XP spark heldur þarf að spila úr því og þannig fást tvö stig og það heppnast mjög sjaldan(enda ekki notað nema sem síðasta úrræði). Svo skil ég ekki alveg hvað þú meinar með því að menn séu sérhæfðir í sinni stöðu. Átti Isiah Thomas ekki bara að spila Center? Held að þú ættir að horfa aðeins oftar á NFL og kynna þér reglurnar og hvernig leikurinn fer fram.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok