Jæja mér fannst vera kominn tími á aðra grein um annan her. Í þetta sinn mun það vera herinn Black Templars sem ég ætla skrifa. Black Templar's herinn er aðeins Second-Founding Chapter úr hinum risastóra her, Imperial Fists. Black Templar's voru tæknilega stofnaðir í árásinni á Imperial Palace. Þegar Horus, Fulgrim, Perturabo, Konrad, Mortarion, Magnus, Lorgar og Alpharius snérust gegn föður sínum þá snéru einnig herir þeirra gegn Emperor'num. Úr herjum þeirra risu upp öflugir Space Marines...