Ég var að heyra lag sem mér fannst virkilega gott enn ég veit ekki hvað það heitir, á hvaða disk og hverjir eru í því. Mig grunar að það heiti East Coast, West Coast killa þar sem það er alltaf sungið í viðlaginu enn er ekki viss. Ég veit að KRS One og B Real eru í því og síðan heyrist mér NAS vera líka í því enn er ekki viss enn síðan er annar sem ég veit ekki hver er enn kannski þið vitið það, hann syngur fyrsta erindið. Og síðan langar mig að vita á hvaða disk þetta lag kom út...