Nú ætla ég loks að senda inn greinina sem ég hafði lofað. Það voru miklar vangaveltur um hvort ég ætti að skrifa um Edwin eða Minsc. Þannig að á endanum ákvað ég að skrifa bara um báða. Báðir algjörar andstæður. Edwin einn heljarinnar galdrakarl, Minsc einn heljarinnar bardaga tankur. Edwin er illur, hrokafullur, gáfaður, valdasjúkur og undirförull. Minsc er góður, heimskur, heiðarlegur, og réttsýnn. Þessir menn myndu aldrei ganga upp í föruneyti útaf því hversu miklar andstæður þeir eru og...