Sólin hlýtur að vera talsvert eldri, allar reikistjörnurnar þurftu varma til að myndast, hitna og mynda kjarna o.s.fv. Stærð okkar sólar bendir til þess að hún verður að hvítum dverg og grillar nærstu reikistjörnurnar, þ.á.m. Jörðina. Hvítir dvergar eru birtumestu og heitustu “eftirsólirnar”. En ef sólin okkar væri með 300% (3 sinnum meiri) meiri massa, þá myndi verða svokallað “supernova” ferli, þegar sólin klárar brennsluefnin, springur hún í tætlur undan eigin massa og allur massin fellur...