Shock Riffillinn fær ljótara model og skin leik eftir leik. ;) Hann mætti líta út eins og byssa að minnsta kosti. Onslaught er skemmtilegt, ekkert af því. Assault er ekki eins skemmtilegt og í UT99, mér finnst það bara ekki gaman, veit ekki af hverju. Hljóðin í byssunum hefur batnað töluvert, sérstaklega Minigun sem mér finnst vera gott mál. Útlitið á LinkGun hefur breyst og er orðið miklu líkara byssu. Borðin eru mun stærri en áður, það er ekki alltaf gott mál samt, maður getur villst...