Ofbodid, þegar þú skítur á önnur fyrirtæki, að minnsta kosti hafðu ekki manninn þinn sem afsökun. Það er árið 2005 og íslendingar eru ennþá að borga gjöld fyrir hvert mb. Ísland er eyja lengst út í rassgati, en samt höfum við sömu réttindi og önnur lönd á fríu downloadi frá öðrum löndum. Ef ekki væri fyrir Hive, þá efast ég um að hinir fjarskiptarisarnir myndu eitthvað hugsa um verðið í bráð.