Það var ekki bara í einu atriði, það var í mörgum atriðum. Held meira að segja að það hafi verið dósahlátur í teiknimynda atriðunum. Jæja, ég er líklega sá eini sem finnst hallærislegt að nota dósahlátur. Þegar einhver notar dósahlátur í þættinum sínum þá er eins og hann sé að segja við áhorfendur: “Við höldum að þú sért fáviti sem veist ekki hvað er fyndið þannig að við ætlum að troða hlátri af upptöku í kokið á þér.” Dósahlátur er í nútímanum orðið að nokkurs konar paródíu af sjálfu sér,...