En hvað eiga þá leigubílstjórarnir að gera? En já, þetta myndi óneitanlega vera algjör snilld, eins og þú setur þetta fram. En ég held bara að ef þetta yrði gert hérna þá myndi kosta a.m.k. 1000 kall hvert far, og þetta væri alltaf að bila. Auk þess sem maður þyrfti örugglega að labba kílómeter eða meira á milli stöðva. Fyrir utan það auðvitað að fávitar væru alltaf að skemma vagnana, krota út um allt, brjóta rúður og skera sætin. Sjáðu bara hvernig strætóskýlin okkar eru alltaf. En já, ef...