Jamm, ég skil ekki af hverju fólk er svona spennt yfir þessu nýja MSN. Er það eitthvað betra en þetta gamla? Getur maður skrifað eitthvað hraðar í þessari útgáfu? Nei, þannig að hvað er svona merkilegt við þetta?
Jamm, tónlist.is var pínulítið hænuskref í rétta átt, en því miður hoppuðu þeir þrjá kílómetra í hina áttina strax eftir á. Tónlist.is SÝGUR FEITAN GÖLT.
Thief 1 heitir Thief: The Dark Project og Thief 2 heitir Thief II: The Metal Age. Og plís lærðu smá meiri stafsetningu og að nota ENTER takkann. Hafðu líka bil á eftir punktum og kommum. Fín grein samt. :/
Vá, sjitturinn maður. Þú hefur alla mína samúð. Þetta er nú meira ruglið. Svo eru einhverjir rugludallar að segja að það sé ekki verið að okra á downloadi…
Já, reyndar er það ekki ps/2 heldur svona gamlalt stórt tengi, en ég nota svona millistykki til að breyta því í ps/2. Þess má til gamans geta að millistykkið kostaði meira en lyklaborðið sjálft!
Ég fékk mitt frábæra KeyTronic hlussulyklaborð í Góða Hirðinum á 100 kall. Besta lyklaborð sem ég hef nokkurn tíman haft. Það er reyndar bara venjulegt gamaldags ps/2 en uppfyllir allar hinar kröfurnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..