Mér finnst nú bara allir tenglar þar sem er bara mynd af einhverjum gaur eða stelpu, með einhverjum “fyndnum” nöfnum eins og “hvað er í gangi þarna”, “hvað er hann að horfa á?”, “sjáði gaurinn á bakvið!” og svoleiðis, vera alveg rosalega pirrandi og leiðinlegir. Batman.is eða b2.is eins og síðan heitir núna er að verða nákvæmlega eins og tilveran.is.