“Leifur ræddi um reynslu af skólafatnaði í Áslandsskóla á síðustu tveimur árum. Hann lagði áherslu á að þetta væru skólaföt en ekki skólabúningar, sem í hans huga væru pils, buxur, skyrtur og bindi. Hann sagði að merkja mætti ýmis jákvæð áhrif, svo sem meiri samkennd og námsaga, betri einbeitingu og bætta ímynd skólans. Hann sagði að ef taka ætti upp skólafatnað væri samstaða forráðamanna lykilatriði.” - mbl.is Ertu að tala um þetta? Ef svo er þá ertu að misskilja. Leifur er að tala um það...