Samkvæmt lögum máttu tjalda einu tjaldi í eina nótt næstum hvar sem er án þess að biðja um leyfi :) 20. gr. Heimild til að tjalda. Við alfaraleið í byggð er heimilt, sbr. þó 2. málsl. 1. mgr. 14. gr., að tjalda hefðbundnum viðlegutjöldum til einnar nætur á óræktuðu landi, en leita skal leyfis landeiganda eða annars rétthafa áður en tjaldað er nærri bústöðum manna eða bæ og ætíð ef um fleiri en þrjú tjöld er að ræða eða ef tjaldað er til fleiri en einnar nætur. Við alfaraleið í óbyggðum,...