Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BlackMOOn
BlackMOOn Notandi frá fornöld 190 stig

Re: NOS til sölu

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
lauslegt verð er hingað til íslands eru rúm 200.000 kr.- ef það er sérpantað. (þetta sem ég er með) kostar úti í usa $650.00 mundi selja það á 120.000 eða besta tilboð (þarf nefnilega að selja bílinn sem ég ætlaði að setja þetta í sem er mazdan) kahuz, hvar fékstu þetta verð? á internetinu? og gleymdiru kannski að leggja kostnaðinn á frakt, vsk. o.s.fr.? live and learn. …out

Re: NOS til sölu

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
einnig til sölu mazda 323 1987 1.6 doch turbo. um 200 hö. (+/- 20). tilboð óskast. fæst með NOS á 300.000.- óísett.

Re: Ég HATA XXXR

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég sagðist ekki fýla xxxr. djöfull ertu sljór effi. ástæðan afhverju ég kom meðitta aftur er einfaldlega að umræðan hérna. svo er einhver fáviti að gera símaat og segir bara bóbó í símann. er ég þá að halda áfram? það stendur þarna hvað gerðist og í hvaða röð…lestu það sljóra fífl og segðu þetta aftur.

Re: Ég HATA XXXR

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
mér fynnst þetta ekki réttlæta árás. og ef þið horfið aðeins á þetta frá mínu sjónarhorni þá mætti segja að bent hafi byrjað beefið. mizta sh.. talkah

Re: Ég HATA XXXR

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
tyse, við skulum skoða hvað ég sagði og hvernig hlutirnir þróuðust. afkv. guðanna forum: topic: lögin sem fóru með líf þitt quotes: blackmoon (það sem kom xxxr eitthvað við): “…xxxr fynnst mér hundleiðinlegt. (vonandi verð ég ekki bannaður fyrir að segja þetta) —erpur fer bara svo hrikalega í mig. …” bent: “segðu þá að þér finnist Erpur hundleiðinlegur, ekki xxxR. Ég meiði þig næst þegar þú dissar mig á internetinu…….(er ég að grínast?)” ég commentaði ekki á þetta varðandi þennan hlut,...

Re: Ég HATA XXXR

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
afastelpa, passaðu þig á bent, hann gæti ráðist á þig aftan frá og tekið þig hálstaki fyrir að hugsa svona.

Re: Bent Vs 50kg maðurinn...

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég er 61

Re: Hyundai Scoupe

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ath. verð

Re: Væl í ykkur bílamönnum...

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
lögreglan ætti miklu frekar að láta sjá sig til þess að halda niður hraða. þ.e.a.s. vera meira í umferðinni og vera á augljósum stöðum að mæla svo fólk sé ekki að reyna að keyra hratt. það kallast forvarnir, ekki liggja í felum og góma einhvern einn, því að þannig séð er lögreglan “að bjóða upp á það”. þar sem að heimskingjar halda að það sé allt í lagi að keyra alltof hratt ef löggan sér ekki. sumir vilja halda því fram að maður er ekki að brjóta af sér nema maður sé gómaður, sem er...

Re: Já

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
???idiot!!!

Re: Mazda

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
segðu pabba þínum að verzla hjá mér, bílabúð rabba mazda eru mjög skemtilegir bílar, ég á '87 323 turbo dohc 16v, skítlétt og massapower annars hef ég verið að taka svolítið mikið eftir mözdunum núna, mér fynnst vera mikið af þeim og mjög fáir á sölum. ég held að fólk vilji helst bara halda þessum kerrum “mazda er cadillac japanans!”

Re: Þróunin hjá Benz

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
izelord, ég verð að vera ósammála þér þarna. benz er “EÐAL” merki jú og “EÐAL” bíll, þótt þeir þyki ekkert það merkilegir hérna heima þar sem flestir benzar hérna eru þessir ódýru, e320, c200 og þess háttar. eins með lexus is200, það er allt morandi í þessum bílum, bmw 316 og 318. þetta eru jú benzar fyrir almennan markað, en hinir “ALVÖRU EÐAL” benzar eru svo djöfull dýrir að maður sér voðalega lítið af þeim hérna. þegar ég horfi á eðal bmw horfi ég á 5 og 7, sérstaklega m5 sem hefur allt...

Re: Nets og Lakers 2-1 undir

í Körfubolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
það var sorglegt hvernig nick anderson hvarf. nick anderson, dennis scott, h. grant, penny hardaway, shaquille o'neal, dominique wilkins og brian shaw var uppáhalds liðið mitt fyrr og síðar (orlando magic) dennis scott horfinn, nick anderson horfinn, penny horfinn, shaq er náttúrulega að gera frábæra hluti með lakers núna. orlando magic og sacramento kings hafa alltaf verið mín tvö uppáhalds lið (eitt east og annað west) og fynnst mér einn skemmtilegasti miðherji deildarinnar vera hjá kings,...

Re: PrinceX

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þetta er örugglega versta diss ríma sem ég hef lesið á huga. það þarf virkilega hæfileika til að skrifa svona heimskulega rímu.

Re: Þróunin hjá Benz

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég verð að játa að benzinn heillar mig meira. alltaf verið svakalega veikur fyrir s bílnum.

Re: Vantar ódýran bíl

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hvað má hann kosta? fynnst þér gaman að vesenast í bílum?

Re: mazda mx3

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
jhg, palli sagði mér að skjóta mig! þetta er ágætis bíll, er búinn að prufa hann, mig vantar bara bíl núna á góðum kjörum og þetta er eini bíllinn sem hefur fengið mig til þess að biðja um lyklana og fá að prufa. þá er ég að tala um viðráðanlegt verð líka. ef það er engar svona leiðindarsögur um bílin er ég virkilega að spá í honum þótt að áhugi minn sé svona lala bara. ég má bara ekki bíða mikið lengur. snowiq, ég er ekki að fara að kaupa sportbíl (mx3). ef ég væri að fara að kaupa sportbíl...

Re: Eclipse

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
eða rauður?

Re: Jeru The Damaja á Gauknum!!!!!!!!!!!!!!

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
djöfull hlakkar ´mér til, mér líður eins og littlum strák sem er að fara að eiga afmæli og getur ekki beðið eftir að geta opnað pakkana. rosalega gott verð. til hamingju með afmælið rawquZ !

Re: Ég elska bílinn minn ;)

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þetta er sniðug formúla hjá þeim. stærsta vélin ofaní minnsta bílinn. hann virka

Re: Remus

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
flowmaster er frábært merki og ekki dýrt. að vísu ekki chromaður kúturinn og það er enginn stútur. það er gert ráð fyrir að maður setji chrome stút og festi hann á. mozart er líka ódýrt (rúmlega 30þús) og er chromaður kútur.

Re: Hvað finnst ykkur?

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
sammála bebecar, station prezan er flottust!

Re: Eminem

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
bitcha yfir eminem

Re: The definition of hip hop

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þetta er ekki alveg 100% rétt. rapp sem slíkt (þ.e.a.s. þegar rappað var yfir töktum) var fyrst sálfræðitest. og svo var það… “Slík frásagnahefð blandaðist svo saman við s.k ‘toasting’ sem var tækni partímangara á Jamaíku til að halda partíinu gangandi á s.k. ‘dancehall’ raves, sem fólst í því að ‘toastarinn’ á reivinu rímaði yfir tónlistina sem í gangi var, og gat haldið því gangandi nær endalaust. Þetta varð að MC's eins við þekkjum þá í dag.” vantaði bara í miðjuna á þessu

Re: Könnunin

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég klikkaði á “Fjarlægur draumur” einfaldlega vegna olíufélaganna. hvað verður um þau fyrirtæki. ég held að það megi ekki bara skrúfa fyrir bensín- og olíuknúna mótóra. samkeppniskjaftæði í atvinnudóti (eitthvað sem ég þekki ekki alveg nægilega vel) málið er það að við vitum að það verður út um mjög mörg olíufyrirtæki við komu vetnisbíla og ef það verður út um fyrirtæki verður út um starfsmenn þeirra. það þarf að finna einhverja leið til að bjarga þessum fyrirtækjum svo að þetta verði leyft....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok