mitt verk er cadillac coupe deville 1980. það getur vel verið að ég fari á hann næsta sumar. kramið, body er tilbúið, mótor og skipting er alveg að vera til og svo er það bara skrautið (chrome dótið) sem er eftir. var að skoða bíl í gær sem er með mjög heillegu chromi. vélin er 501 c.in. (030 oversize stimplar), 4 hólfa blöndungur, 400 turbo skipting m/ overdrive. þetta er 2ja dyra bíll, nýsprautaður dökkfjólublár m/ grófri sanseringu (perla) og hann verður kóngablár í sólinni, sami litur og...