sammála því um matinn. Ég er að grenna mig núna, má missa svona um 5 kg. Málið er það að ég hef ekki aðstöðu til mikillra íþróttaiðkunar og því hef ég ákveðið að hætta að borða nammi og drekka gos í að minnsta kosti einn mánum. Ég hef gert þetta einu sinni áður og það sást smá munur á þessum eina mánuði, kannski um 1-2 kg fyrirhafnarlaust. Ég er rótækari núna, drekk mikið vatn á morgnann, drekk alltaf vatn fyrir hádegismat vegna þess að þá innbyrði ég minn og mj0g mikið fyrir kvöldmatinn....