við sætum ekki hérna fyrir framan tölvuna, vafrandi á netinu ef enginn hefði viljað læra stærðfræði, værum ekki að ferðast í bílum,flugvélum,lestun, ´ttum ekki heima í húsum nema þá strákofun,kynnum ekki læknisfræði, gætum ekki talað í síma, í raun mundum við ekki vita hvað við værum sjálf!