Ég held að sniðugast væri að fá svokalla “straßebahn” eins og það heitir á þýsku(veit ekki íslenska orðið). Þá væru teinar í malbikinu (eða sjálfstæðir teinar) sem þeir gengu á, stoppuðu á venjulegum strætóstoppistöðvum og það besta, þeir ganga fyrir rafmagni sem við íslendingar eigum nóg af. Ég held að það væri gáfulegast fyrir okkur, auk þess er hægt að nota þá þó það snjói. Kostnaðurinn væri einhver, en samt tel ég að ef einn færi til hafnafjarðar, með viðkomu í kóp og garðabæ. Einn í átt...