Ég er bara áægður með það sem ég fékk! Ég fékk jakkaföt úr GK, sjónvarp með innbyggðu videoi, Lovestar(bók), Stolið frá höfundi stafrófsins(bók),útkall(bók), Rokkland diskinn, flíspeyru, peysu, bol, skyrtu og diesel rakspíra. ég held að þetta sé allt.