Mér finnst allir aðilar að þessu máli sekir á einn eða annan hátt. Bandaríkjamenn réðust inní land af fölskum forsendum án samþykis SÞ og borguðu með lífum mörg þúsunda saklausra borgara, og afsökuðu sig svo með því að seigja “hey, við stopuðum þó einræðisherra” Svo var Sadam Hussein bara Vondur maður, hann átti víst marga fylgendur, en þeir sem voru ekki fylgendur hans eins og td. Kúrdar gátu allveg búist við því að herrmen mundu riðjast inní heimili þeirra og drepa alla þar inni. Sannað...