Hæðsta drop sem ég hef gert var svona 1,6m á flat.. (náði mér að öxlini og ég er 1,8m) Fyrsta skiptið sem ég gerði það náði ég því fullkomlega. Þegar ég reyndið það í annaðskiptið lenti ég eins fáránlega og hægt er, neldist á hliðina og andlitið í steipuna, sem betur fer var ég með Hjálm. Hef ekki reynt það aftur eftir það :S Svo hef ég líka tekið droppið í nautó en það er ekki á flat. Hæðsta stökk sem ég hef gert eru pallarnir í Nautó