er ekki kominn dagsetning á fundin?? ég mundi reyna að fá dagsetningu á hann, hringja 2-3 sinnum í viku á skrifstofuna þangað til þú færð dagsetningu! Bætt við 29. janúar 2007 - 18:08 og í guðana bænum ekki mæta óundirbúinn á fundin, Skrifaðu niður á minnisblað hvað þú ætlar að seigja, hverjar kröfur/óskir ykkar sé. Og komdu með hugmyndir fyrir staðsetningu.