endaði með því að ég stóð með “hljóðmanninum” við stóra mixerinn og lét hann still sándið betur og fara með sándið alveg upp að leyfilegum db mörkum, meira var ekki hægt að gera, en eftir það var allavena kerfið stabílt og ekki að flökkta upp og niður eins og var í byrjun.
bjartsýnn:) Djm 800 er nýtilkominn á markaðinn og ekki margir í umferð, og ég tel mjög ólíklegt að þú finnir einhvern sem er að selja sinn, en aldrei að vita svo sem…
já hann er einn af þeim sem hafa sett stórann svip á danstólistar senuna í heiminum, hvet menn að verða sér úti um ný mix með kauða, hann er on fire þessa dagana!!
Warren all the way!!!! verður líka gaman að sjá DM5, og hlakka mikið til að sjá loksins Danny Howells. En mest er ég ánægður að sjá gróskuna og vöxtinn í þessari senu hér á landi eftir nokkur mögur ár, about fucking time!!!!
þetta er bæði analog mixer og midi með hljóðkorti, þú getur bæði tengt í hann plötu/cd spilara via analog, og tengt hann við tölvu via USB og notað midi, og þarft þá ekki að nota utanláliggjandi hlóðkort því það er innbyggt.:)
góð bók sem heitir að mig minnir “Last night a Dj saved my life” fer vel yfir söguna, allveg frá því að mönnum datt fyrst í hug að nota 2 spilara og mixa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..