DJM600 er fínn mixer fyrir byrjendur sem eru að átta sig á hlutunum, en ef þér er full alvara og ættlar að fara að spila annarstaðar en í herberginu þínu þá skaltu fá þér DJM800 strax, myndir hvort eð er enda þar held ég. Svo eru líka til tudda mixerar frá Ecler sem menn hér heima eru ekki mikið að spá í sýnist mér…