ef þú þarft að réttlæta notkun/tilvist þessara blogga, þá er að mínu mati klárlega um svart svæði að ræða. En held samt að það sé ómögulegt annað en að þessi markaður þróist, og það verður hann að gera hratt til þess að “ókeypis tónlist” verði ekki normið hjá komandi kynslóðum, það sér það hver heilvita maður að það gengur ekki til lengdar. Er ekki að fara í loftið síða þar sem listamenn geta selt sín verk beint? Svona myspace á sterum, minnir að hún heiti gogoyogo.com og sé mikið til gerð...