Ég elska allt sem Bandarískt er, landið, fólkið, stjórnmálin og herinn. Bush er ágætur, ég styð margt sem hann gerir t.d. Írakstríðið. Ég styð samt ekki trúarmálin hjá honum t.d. skerðingu á rétt kvenna til fóstureyðinga. Það er margt betra í Bandaríkjunum en hér t.d. verðlag og frelsi. RÍkisafskipti á Íslandi er of mikil að mínu mati t.d. ofurskattarnir á áfengi, einokun á sölu áfengis og of ströng skotvopnalög. Dómskefið á Íslandi er líka brandari, 16 ár fyrir morð? Það má ekki einu sinni...