Ef Saddam hefði bara verið drepinn þá hefðu synir hans tekið við og ríkistjórnin hefði ekki fallið. Núna eru báðir synir hans dauðir, Saddam í fangelsi og gamla ríkistjórnin fallin, útaf þessu stríði sem þú ert á móti. Núna er kannski chaos í Írak en Róm var ekki byggð á einum degi, þú verður að horfa svona 15-20 ár fram í tímann. Bandaríkin hafa góða reynslu af því að byggja upp lönd eftir stríð t.d. Þýskaland, Japan, Suður-Kórea og jafnvel Ísland, ertu ósammála? Þú ert bara vinstrisinnaður...