Nú, fyrir örskömmu síðan las ég í ameríkubréfi í Fréttablaðinu að meirihluti BNA manna telur að ríkið eyði meira í mannúðarmál en í herinn. Meirihluta þjóðarinnar telur að 25% af tekjum ríkisins renni í þróunar hjálp í útlöndum og þykir það full mikið, aftur á móti telur meirihluti BNA manna að of litlu sé eytt í herinn en einungis 5%. Aðeins 3.3% af þjóðarframleiðslu fer í herinn, ekki 5%. Að mínu mati er allt of litlu eytt í herinn, jafnvel 5% væri of lítið. Ekki trúa öllu sem þú lest í...