Tölur virðast líka vera orðnar afstæðar… Kjörstjórnin í Írak segist telja að um átta milljónir manna hafi tekið þátt í kosningunum í landinu í dag, eða rúmlega 60 af hundraði skráðra kjósenda. Fyrr í dag sagði talsmaður kjörstjórnarinnar að um 72% kjósenda hefði mætt á kjörstað, en þá voru ekki tekin með í reikninginn kjördæmi þar sem súnní-múslímir eru í meirihluta, en þar voru margir kjörstaðir svo að segja mannlausir í allan dag. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1122931 Svo er...