Barn sem hefur verið skírt og svo ekki söguna meir gæti, já, alveg tekið upp á því einn dag að gerast búddatrúarmaður. Barn aftur á móti sem hefur verið skírt og hlotið kristilegt uppeldi er aftur á móti ólíklegra til að gera það. Það er jafn ólíklegt og að barn sem er alið upp í stórborg taki allt í einu upp á því að gerast indijáni einn daginn. Þessi rök þín miða að kristilegu uppeldi og miða að því að banna kristilegt uppeldi. Það er ekkert skárra en það að skylda foreldra til að ala börn...