Eins og alltaf, þetta fer bara eftir rating seljandans. Bæði fjölda þeirra og hve mörg eru jákvæð. Einnig ber að athuga að þetta er líklega vafasamur gaur ef staðan er 98% jákvæðin en öll þau neikvæðu hafa verið gefin mjög nýlega. Þá er líklegt að hann sé eitthvað að sofna eða jafnvel að svíkja markvist.