Ég freistast til að leggja takmarkaða trú í það hversu mikið þessir vinir þínir eru inni í ástandinu, einfaldlega vegna þess hversu ópersónulegt þetta svar var. Þú ert ekki að segja mér neitt sem bandaríkjastjórn hefur ekki reynt að koma á framfæri í fjölmiðlum. Það leiðir líka beint að því að ég nenni ekki að svara þessari langloku málefnalega. Ég nenni einfaldlega ekki í málefanumræður við fólk sem kann ekki að fara með staðreyndir. Og ég hata engann. Mér leiðist bara imperíalismi en hann...