Aftur þú mátt leika hálfvita eins og þú vilt (og í þessari setningu felst, úr því að þú varst greinileag ekki búinn að fatta það, að þú mátt hafa þínar skoðanir svo þú þarft ekki að endurtaka það aftur í byrjun næsta svars). En ef þú ætlar að kenna einhverjum eitthvað þá átt þú rökstyðja það afhverju er best að gera það svona. Annars gefur auga leið að það er ekkert gagn í kennslu þinni og þú ættir frekar að vera að eyða tíma þínum í eitthvað uppbyggilegra, t.d. að hata fjölskyldu mína sem...