Fólkið sem misnotar áfengið, þ.e. fólkið sem er að nota það sem vímugjafa, er að stórum hluta undir tvítugu og því fólk sem eigi má kaupa áfengi. Þú gætir svo ef þú ert ekki sannfærður borið saman ástandið á 25 ára fólkinu á pravda og á dæmigerðu framhaldskólaballi. Að því loknu getur þú íhugað aftur hvort það sé rétt að áfengi á íslandi er leyft til þess að fólk geti notað það sem vímugjafa. Einnig má benda aftur á að meðalaldurinn á þingi er tölvuvert hærri en 25 ár og að lítið er um...