Ég held að atriðið með járnstönginni hafi ekki verið fake. Sástu röndina sem stóð upp úr hausnum á gaurnum, sem sagt höfuðkúpan var töluvert þykkari í línu eftir hausnum eins og hanakambur. Ég hef líka séð þátt um Kung fu meistara sem gat brotið allskonar dót með hausnum, td stein svipaðan og legstein með því að stanga hann. En þeir gerðu víst soldið mismunandi atriði eftir sýningum, t.d. stóða gaur á þumalputtunum allavegana í fyrri sýningunum á laugardag og sunnudag, en ekki um kvöldið á...