Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: PrideFC Shockwave 2005

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig væri að setja SPOILER hjá titlinum að þessari grein???!!!

Re: Andy Hug VS Peter Aerts

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Jújú það getur verið mjög fínt í líkamann en ekki í hausinn. T.d. Takanori Gomi vann bardaga á roundhouse hnéi.

Re: Könnunin.

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já. Ég vona samt fastlega að hann nái að halda stelpunum af sterum. Mikilvægt að halda listinni hreinni :)

Re: Könnunin.

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Annars held ég að fyrirliðinn úr liðinu hans JGT myndi rústa öllum á þessum lista ef hún fengi rétta koddann ;)

Re: Könnunin.

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mark Kerr er náttúrulega ekki nema rúmlega 40 kg þyngri en Árni. En ég held samt að Árni ætti alveg fínan séns í hann. Mark Kerr er algörlega útbrunninn, 37 ára. Hann er búinn að tapa 4 af síðustu 5 bardögum og bara keppt þrisvar sinnum á síðustu 5 árum og síðustu tvö skipti var hann rotaður.

Re: Cro Cop VS Sakuraba

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér sýnist þetta vera Yoshiki Takahashi (ekki alveg viss samt) sem að Heath Herring rotaði úr guardinum hans í Pride Total Elimination 2004.

Re: Mynd af Matt Thornton

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já það hljómar vel :)

Re: Pumping Iron VS Mjölnir

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Plús það að stelpur æfa frítt til áramóta í Mjölni.

Re: Mynd af Matt Thornton

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað ætli það séu margir hérna sem væru til í að borga fyrir að fá að sparka eistunum á vanquisher niður fyrir hann???

Re: Vá

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þarnar sést skemmtilegt úr Xanda, þegar þeir eru að sparri með boxhanskana, sparka og fella hvorn annann.

Re: PrideFC / UFC - Lyfjaprófanir

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er ekki hægt að fella menn á lyfjaprófum fyrir hátt magn af human growth hormone. Tiltölulega nýlega var fundin ein gerð af HGH sem líkaminn framleiðir mismikið af eftir því hvernig og hversu mikið er æft. Sumir framleiða meira en aðrir og það að t.d. lyfta með stærstu vöðvum líkamanns skjóta magni þessara HGH upp. Svo það er ekki hægt að setja upp standard próf fyrir það.

Re: UFC

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það eru nú talsvert meira af reglum í UFC og PrideFC sem gerðar eru til að vernda keppendur fyrir alvarlegum meiðslum. Samt soldill munur á reglunum í PrideFC og UFC. Mér finnst skemmtilegri reglur í Pride.

Re: Hvar að kaupa?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eftir því sem ég best veit eru hvergi seldir púðar á Íslandi núna. Og ef þeir væru seldir væri það líklega sprengt upp 300-400% í verði um leit og söluaðilinn myndi sjá fram á að e-ð vildi kaupa þá.

Re: Shuai Jiao/Sanda bardagi

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já þetta er sniðugt, gaurinn í gula með mjög góð take downs og body slams. Þetta er samt ekki atvinnumanna útgáfan af Sanda. Horfði á þátt einu sinni um bardagaíþróttir þar sem meðal annars Sanda var tekið fyrir, þar var gaurinn að keppa í Las Vegas fyrir fullu húsi. Þar voru þeir í svipuðum fötum og Muay Thai og allt fullcontact í lappir, líkama og haus. Þeir notuðu mikið af fellingum og body slams. Held samt þeir noti mjög lítið af því að skjóta sér í single leg takedowns eða þannig....

Re: Lee Murray stunginn í London

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er hárrétt. Gott fyrir þá sem halda að þeir geti rústað öllum er að ef þeir ganga um að leita að vandræðum hitta þeir á endanum e-n sem getur unnið þá, en ef þeir eru hógværir og sýna sjálfsstjórn þá hitta þeir líklegast ekki e-n sem lemur þá.

Re: Tilkynning um breytingar tímaplani heilsudrekans.

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nokkurskonar full contact kung-fu. Held að það séu nokkuð svipaðar reglur og í muay thai, samt ekki viss með olnbogana. Svo eru takedowns og body slams leifð en ekkert haldið áfram í gólfinu. Fá góðan plús fyrir það ef bardaginn endar ekki í KO.

Re: Íslendingur keppir í MMA erlendis

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hehe vonum bara að Árni fari ekki að gjósa yfir gaurinn!!

Re: Rothögg á Olimpíuleikunum í TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er líka flottara vegna þess að þetta er í fyrstu lotu í úrslita bardaga í þungavigt á ólympíuleikunum í Grikklandi, Kórea vs. Grikkland.

Re: San Shou

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það er til frekar nýleg mynd sem heitir Xanda minnir mig, fjallar um gaur sem er á uppleið í þessari íþrótt. Þetta hefur líka verið kallað full contact kungfu.

Re: total elimination '05: results

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvar downloadaru þessu?

Re: 3 gull, 2 silfur og 4 brons á Norðurlandamótinu í taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Helgi Rafn er í Þór Akureyrir núna ekki Keflavík.

Re: 3 gull, 2 silfur og 4 brons á Norðurlandamótinu í taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það vantar þarna að minnast á Hauk Guðmundsson í Ármann. Hann keppti við Svía í fyrsta bardaga og var yfir nánast allan tímann. Bardaginn fór 9-9 og var Svíanum dæmdur sigur.

Re: Brazilian Jiu Jitsu að byrja í World Class!

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er samt frekar dýrt. Verður fólk að vera með kort í Laugar?

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Næringafræðilega er jafnmikil orka í venjulegu brauði og speltbrauði. Það eru ekki nema nokkur grömm af geri í brauði og ger er ekkert annað en einfrumu gersveppir. Bjór inniheldur ekki mikið af orku útaf gerinu. Gerið þarf sterkju til að mynda etanól í bjórnum og þar af leiðandi er mikið af kolvetnum í bjórnum. Svo fær maður líka næstum því helmingi fleiri hitaeiningar úr alkóhóli heldur en úr kolvetnum og próteinum, það bætir á fitandi áhrif langvarandi bjórdrykkju. Ger sveppir einir og...

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Spelt brauð er nokkurn veginn nákvæmlega eins og venjulegt brauð. Það inniheldur venjulegt hveiti sem er unnið á aðeins öðruvísi hátt. En líkaminn tekur næringuna alveg eins úr því. Það eru ekkert færri hitaeiningar í speltbrauði. Speltbrauð er bara tískufyrirbrigði sem fólk er platað til að kaupa á miku hærra verði af fólki sem vill græða auðveldlega peninga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok