Já þetta er sniðugt, gaurinn í gula með mjög góð take downs og body slams. Þetta er samt ekki atvinnumanna útgáfan af Sanda. Horfði á þátt einu sinni um bardagaíþróttir þar sem meðal annars Sanda var tekið fyrir, þar var gaurinn að keppa í Las Vegas fyrir fullu húsi. Þar voru þeir í svipuðum fötum og Muay Thai og allt fullcontact í lappir, líkama og haus. Þeir notuðu mikið af fellingum og body slams. Held samt þeir noti mjög lítið af því að skjóta sér í single leg takedowns eða þannig....