Þetta var e-r kóresk bardagalist sem ég man ekki hvað hét, það var sagt í þættinum, en ég hafði ekki heyrt það áður. Það voru tvö orð og endingin do eins og í taekwondo. Hann var líka með kóreskt letur á galluanum, ég tók eftir tákninu fyrir do. Mér fannst þetta samt vera voðalega amerískt hjá þeim :) það er slatti af e-u svona rugl bardagalistaskólum, eins og þessi Richard Sandrake eða hvað sem hann heitir. Allaveganna er ég nokkuð viss um að þetta var kóreskt, þetta gæti hafa verið það...