Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BenDover
BenDover Notandi frá fornöld 98 stig
Áhugamál: Matargerð

Re: Meðalaldur.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég segi nú bara eitt við þessu þrugli … Áfram KR! Hvernig voru aftur Egypsku þjóðsögurnar (faróarnir og co)? Komu ekki alltaf 5 ár með engisprettum, 5 ár með þurrkum o.s.frv. … Og nú koma a.m.k. 5 ár með KR-ingum! Þið verðið bara að sætta ykkur við þetta. Ben

Re: Sólin 2001 - time until trip: 24hrs.12min and counting

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef ég væri veðurguð þá myndi ég alltaf hafa þoku því það er svo gaman að týnast í þokunni. Dýrð sé guði … BenDove

Re: Léttismenn sigruðu KR-inga

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ekki nóg með að þeir töpuðu, heldur voru Léttis-menn einum manni færri skildist mér stóran hluta leiksins. Ég er gallharður KR-ingur en finnst þetta hrikalega slappt þó svo að 2. flokki hafi verið teflt fram. Eins og þú segir réttilega þá voru þarna 8 spilarar sem hafa verið að leika með meistaraflokki - einungis 3 sem ekki hafa leikið með honum, þannig að mér finnst KR ekki geta falið sig bakvið það. Og hvaða lið er annars Léttir?? Í hvaða hverfi eru þeir? Ben

Re: Spegils

í Djammið fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Spegils er ný tegund frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson hf. Sjálfsagt bjór … Ben ps. auðvelt að fletta þessu upp á isnic.is …

Re: Heldur Betur !!!!!! -nt-

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum

Re: Komið að 8 liða úrslitum Deildabikarsins

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta eru allt topp viðureignir og verður fróðlegt að sjá hvernig fer. Ég er sjálfur spenntur að sjá flest þessara liða hafa komið undan vetri, en hjá þeim flestum ef ekki öllum hefur verið töluvert um mannabreytingar … Ben

Re: TAKK SIC

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
En ekki gleyma því Saxus að á því tímabili sem þið voruð fjórir og við sex þá spilaði ég bara með vinstri hendi … og fraggaði ykkur eins og motha! Dýrð sé Guði … Ben

Re: Annað tímabil ICSN deildarinnar.

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Allt gott og blessað … En, hvað geriði ráð fyrir að það taki langan tíma að spila annað tímabil? Ég spyr bara vegna sumarfría (og vorprófa hjá einhverjum) sem geta óneitanlega haft áhrif á mætingar … Og hvenær er von á að fá upplýsingar um möpp og annað til fróðleiks? Ben

Re: Góð dæmi um vel heppnaða tactic sem hægt er að nota í leikjum.

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér líst vel á þríhyrnings-vörnina efst við spæralinn í 2fort! Prófa þetta einhverntíma … Ben

Re: Hvernig á að spila TFC.

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Gaman að lesa þetta RaDiKaL og vonandi að þetta hreyfi við einhverjum sem ekki hafa þorað eða ekki viljað spila TFC - og að þeir fari að mæta á serverana. Reyndar rétt sem einhver benti á hérna að ofan að þegar að FF er á, þá er oft hrikalega leiðinlegt að spila … ef einhverjir útlendir (eða íslenskir) hálfvitar eru að skemma … En þegar að safnast saman góður hópur spilara, sem tekur þetta sæmilega alvarlega þá er þetta alveg brilljant. Málið er einfaldlega það að MOD-in sem eru við...

Re: Isl.is Og Simnet ............

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jú jú, maður verður að fá að kenna Simnet um þetta eins og maður kennir þeim um allt annað. Þetta er sem sagt Simnet að kenna! Dýrð sé Guði! Ben

Re: Valur í sumar?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég verð að vera sammála því að þetta verður eflaust erfitt hjá Valsmönnum í sumar. Mér sýnist þeir ekki hafa mannskapinn (né áhorfendur?) til þess að geta gert eitthvað. Ég spái þeim neðri hluta … og spennandi verður að sjá hvort að Skagamenn verði nokkuð með þeim í neðri hlutanum? Ben

Re: Kjartan fer ekki til Noregs

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Gaman að fá fréttir frá þér hress … keep up the good work! Ben

Re: Gummi Har.

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Heyr Heyr Dýrð sé Guði BenDove

Re: Marco Anotonio Barrera lét blátt blóð renna.

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hmm skildirðu ekki þetta með bláa blóðið … Anyways þá er stundum sagt að kóngafólk (ala Prinzinn) sé með blátt blóð … og þá er spurt … rennur blátt blóð í Prinzinum? Ben

Re: Marco Anotonio Barrera lét blátt blóð renna.

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Skipta Bubba og Ómari út??? Ertu lasinn? Hluti ástæðunnar fyrir því að maður horfir á þetta aftur og aftur eru skrautlegar lýsingar þeirra fóstbræðra. Mér þykja þeir alveg brilljant og vill engan annan. Annars hlaut einhverntíma að koma að því að Prinzinn tapaði. Hans stíll er vægast sagt “spes” og það hlaut að koma að því að “klassískur” boxari finndi leið að honum. Og það tókst … En áfram Bubbi og Ómar … Ben

Re: verða KR Íslandsmeistarar í sumar. Svar = Yups =)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Við skulum ekki gleyma því að KR-ingar eru komnir með Sigurvin Ólafsson sem hefur skorað grimmt upp á síðkastið, og aldrei að vita að hann sé það sem KR-ingum hefur vantað á miðjuna, þ.e. sóknarþenkjandi maður. Og svo herma fréttir að Indriði Sig sé á leiðinni heim aftur eftir að hafa verið síðasta ár í Noregi (ef ég man rétt) og fengíð fá tækifæri. Það væri ekki slæmt að fá hann til viðbótar í vörnina. Og að lokum er það svo blökkumaðurinn sem á að styrkja sóknarlínuna okkar all-verulega,...

Re: Helvítis NeF !!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
/me elskar Fidel … Lífið er eitt allsherjar plott og þetta sem gerðist í gær sýnir þér og þínum glögglega hverjir það eru sem enn toga í réttu spottana, þó svo að mörg mannvitsbrekkan hafi yfirgefið æfingabúðir okkar upp á síðkastið þá hefur það engin áhrif á það að NeF hefur og mun ávalt rúla í þessum blessaða leik … Nöff said. Dýrð sé Guði - Halelúja Halelúja BenDove

Re: Er Adsl hjá simanum internet sorp?

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er búið að vera alveg ömurlegt upp á síðkastið, endalaust connection reset by peer o.s.frv. Packetloss er líka gríðarlegt. Þó svo að almennt vilji ég ekkert vera að dissa Símann (amk opinberlega :)) þá er þetta þjónusta sem við borgum dýru verði fyrir, og þeir eru líka duglegir við að rukka okkur allskyns aukagjöld, eins og dl-gjald og leikjaáskriftargjald - en svo er bara allt í steik - amk síðustu daga. Ég heyrði því fleygt að þetta hefði eitthvað með það að gera að það væru komnir...

Re: BunnySkopp

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég verð nú að segja að það er töluverður munur að spila á móti Bunnyskoppandi mönnum. Það getur verið hrikalega erfitt að ná miði á þá þegar þeir þjóta fram hjá manni … Mér finnst þetta reyndar vera hundleiðinlegt og vont þegar maður spilar á móti spilurum sem nota þetta. En maður verður líka að feisa það að meðan að þetta er hægt, þá verður þetta notað, og því sjálfsagt best að fara æfa sig að hoppa ef maður vill vera með :) Dýrð sé Guði - Halelúja Halelúja BenDover

Re: Half-Life: Blue Shift

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Half Life? Hvað er það? Dýrð sé Guði - Halelúja Halelúja Ben

Re: Óþolandi lagg

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ADSL á amk stóran hlut að máli. Ég var t.d. að spila á italy í gær og var að fá heavy packet-loss. Ég hef nú hingað til tengt packet-loss við netið frekar en leikinn sjálfan. My 2 cents. Dýrð sé Guði - Halelúja Halelúja BenDove

Re: Óþolandi lagg

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Mér hefur skilist að þetta væri eitthvað ADSL-fök hjá Símanum … þannig að það eru allir ADSL notendur að lenda í þessu þrugli. Ég geri náttúrulega ráð fyrir að við fáum svo afslátt af ADSL reikningnum vegna þessa klúðurs í mánuðinum. Dýrð sé Guði, Halelúja Halelúja BenDover

Re: BunnyJump

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nú er ég, eins og allir vita, svo hrikalega vitlaus og saklaus að ég hef ekki Guðmund um hvað BunnyJump er … endilega útskýrðu fyrir mér hvað málið snýst um. Dýrð sé Guði - Halelúja Halelúja, BenDove

Re: Day of Defeat

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jamm, ég sótti þetta MoD núna í síðustu viku þar sem ég hafði heyrt að þetta væri nokkuð gott … en er ekki búinn að komast í það enn að spila. Ég ætla að reyna að taka mig á … og prófa! Ben
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok