Sæll Rooster sæll, Ekki oft er ég sammála þínum skoðunum, en ég verð að segja að nú er ég sammála þér, amk að hluta til. Chateu mappið er fínt. Taka það strax fram, og er svo sem ágætt til spilunar. Hef tekið eitt match í því og það var svo sem ágætt. Hins vegar er Havana mappið eitt mesta drazl sem ég hef séð og óar mér við þeirri tilhugsun að þurfa að spila þetta á Skjálftanum … Vil ég þá frekar klassík eins og Rotterdam og docks. En Chateu fær mitt atkvæði en Havana má fleygja útí “hafsauga”. Ben