Ef þú ætlar að fara í atvinnuflugið er um að gera að klára stúdentspróf með 12 einingar í ensku, 6 í eðlisfræði og 15 í stærðfræði. Þú gætir alveg byrjað á þessu námsekeiði núna í janúar og tekið þetta á rétt rúmu ári. Það er alls ekki óeðlilegt. Þú gætir alveg klárað námið, bæði bóklegt og verklegt, áður en þú verður 17 og svo bara tekið smá upprifjun í verklega rétt áður en þú verður 17 og kemst í próf. En það er samt örugglega alltaf erfitt að vera að bíða eftir aldrinum til að komast í...