Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leeds 01/02

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fínn árangur. Ég hef aldrei náð að kaupa Joe Cole á 8,75m. Sniðugt að ná því ;)

Re: Hvati stjórnandi??

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, þú meinar ;)

Re: Raúl besti knattspyrnumaður heims?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Ef svo er ekki, munum við koma í veg fyrir að hann komist inn í landið fyrir seinni leikinn” Wft, hvaða vitleysa er það? Efast stórlega um að Ferguson hafi sagt þetta. En ef svo, er hann eitthvað tómur í kollinum, reyna að komast í veg fyrir að hann komist inn í landið

Re: Hvati stjórnandi??

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta svar, með fullri virðingu fyrir þér og honum, býr bara til fleiri spurningar ;) “Hann gerði voðalítið stjórnendalegt þannig …” þýðir hvað ?

Re: Þitt álit? Versló, MH, Flensborg

í Skóli fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Follow your initial instinct ;)

Re: 30 leiðir til að trubbla próf

í Skóli fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“30 leiðir til að trubbla próf” Þú meinar 30 leiðir til að KOLFALLA og fá aldrei að taka próf aftur ;) Snilld

Re: Norska deildin

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Greinilega galli, spurning um að pósta þessu á SI-games … reyndar er erfitt að fá svör hjá þeim en …

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
jóhann, hún er tólf ára. Þú ert að rífast við barn ;)

Re: !!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
sandradis6 Aldur: 12 Kyn: Kvenkyns Nei, ég hef ekkert á móti stelpum. Þú ert tólf ára og þess vegna ekkert skrýtið að þú gerir smá mistök sem þú gerðir. Þ.a.e.s. þú fórst í ‘nýja póst’ þegar þú áttir að fara í ‘svara’ Gangi þér bara vel í framtíðinni og hafðu það gott.

Re: Álit

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fyrir ekki löngu síðan væri ég sko ekki til í að vera með stelpu sem ætti barn eða börn, en í dag skiptir það mig ekki máli (ég er nú bara rétt rúmlega 20). Ég er elstur af mörgum systkinum og hef oft þurft að passa þau. Ég gæti verið pabbi þeirra þriggja yngstu. Þau kalla mig messja oft pabba ;) En málið er auðvitað að ég er skilnaðarbarn og mamma og pabbi eiga sína fjölskyldu án hvors annars (fyrir utan mig og bróa) og þegar ég er beðinn um að passa (hvort sem það er hjá mömmu eða pabba)...

Ert þú furðufuglinn?

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ansi margir furðufuglar í heiminum miðað við fullyrðingu þína. Gæti það nokkuð verið Oskar2, að það sért bara einfaldlega þú sem ert furðufuglinn? Ef álit þitt stangast svona á við fjöldann, þá hlýtur það að vera þú sem ert furðufuglinn? Ekki er allur hópurinn furðufuglar og þú sá eini með viti? Hvaða leikir eru það sem þú mælir með sem menn ættu að kíkja á í staðinn fyrir þessa “hörmung”?

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ekki fara í ‘Nýr Póstur’ þegar þú ert að svara póstum. En btw, þessi umræða er orðin alveg hundleiðinleg. Þú hefur einfaldlega rangt fyrir þér.

Re: !!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nei, en Internetið er greinilega ekki fyrir stelpur ;)

Re: AFC Ajax

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fínn árangur með mjög gott og efnilegt lið. En af hverju hafðiru Chivu ekki DC ?

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Oskar2 Er það þess vegna sem að þessir leikir eru þeir mest seldu ever ??

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mér finnst það einmitt líka, þ.a.e.s. að leikurinn sé mikið fljótari að seivast og mikið fljótari að loadast líka…

Re: LoL heimskasti keppandinn...

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, það er kannski rétt hjá þér….

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara gjörsamlega rangt hjá þér. Þett var víti og rautt spjald í fyrra skiptið og einnig var þetta víti í seinna skiptið. Auðvitað er þetta ekket nema það að þú ert tapsár. Svo er búið að ræða þetta fram og aftur í einni grein hérna. Efast um að menn nenni því aftur. Það fer bara soldið í taugarnar á mér þegar fólk sem hefur mis mikið vit á knattspyrnureglunum tjáir sig um þær og kennir dómaranum um allt sem illa fer. Ef það er hægt að kenna einhverjum einum um, þá er það Hyypia.

Re: Man Utd í CM4 og smá ábendingar um leikinn

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Frábær grein og alveg brilliant hvernig þú setur hana upp. Í EP 2 (frekar en 3) verður gert auðveldara að selja leikmenn, sérstaklega stór nöfn. Kemur ekkert á óvart að þú hafir lent í ‘wage budget’ vandamáli ;) svona miðað við hvað þú signaðir marga leikmenn. Ég hef ekki ennþá náð að ‘signa’ Rooney, því hann vill svo svaðalegan samning, laun sem ég er ekki tilbúinn að borga. En fínn árangur hjá þér og brilliant saga.

Re: Heimadómarar!!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Maximum, þetta er ekki undir neinum kringumstæðum gult spjald. Nema kannski að hann hafi verið að dæma RVN brotlegan, en samt ekki. Ákvörðun dómarans var rétt í báðum vítunum

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
rugluhaus, þú berð sannarlega nafn með rentu og ég vona að svona rasisma athugasemdir verði teknar til athugunar af vef og ritstjóra

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
MZI, þú getur notað strákana úr U-19 liðinu. Það meiga allir spila í CL sem eru: a) skráðir í 25 manna hóp. b) 19(eða 20) ára og yngri.

Re: Hraðar og hraðar !!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
buzzer: Það stendur aftan á hulstrinu. lágmark fyrir ina deild með small database er: Intel P3 600mhz, Win 98/xp, 64MB RAM (128MB fyrir XP) En mælt er með: INTEL P4 1GHZ og 256MB RAM

Re: FC.Basel

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég nennti ekki alveg að lesa þetta ( en gerði það samt ). Þú mátt nota greinaskil. Svo mér finnst skilaboðin einhvernegin ekki komast til skila. Ekki besta saga sem ég hef lesið. En hey, vonandi gengur þér betur næst. Gott að menn nenni að senda inn sögur. Alli7, ekki taka þessu illa sem ég skrifa, þú baðst um gagnrýni. ;)

Re: Hraðar og hraðar !!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sniðug grein hjá AlAnon
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok